Jump to content

Page:A grammar of the Icelandic or Old Norse tongue.djvu/268

From Wikisource
This page needs to be proofread.
252
EXTRACTS.

hægri[1], oc leggr i munn úlfinum. En er úlfrinn spyrnir, þá harðnaði bandit, oc því harðara er hann brautz um því skarpara var bandit: þá hlógo[2] allir nema Týr, hann lèt[3] havnd sína.

Gylfaginning. Ch. 49. P. 63.

Þá mælti Gángleri: hafa nokqvorr meiri tíðindi orðit[4] með Ásunum? allmikit þrekvirki[5] vann þórr í þessi ferð. Hár svarar. Vera mun at segja frá þeim tíðindum er meira þótti vert Ásunum[6]. En þat er upphaf[7] þessar savgu[8] at Baldr en góða dreymdi drauma stóra oc hættliga[9] um líf sitt. En er hann sagði Ásunum draumana, þá báru þeir saman ráð[10] sin, oc var þat gert at beiða griða Baldri[11] firir allzkonar háska[12]: oc Frigg tóc svardaga[13] til þess at eyra[14] skyldu Baldri elldr oc vatn, járn oc allzkonar málmr[15], steinar, jörðin, viðirnir[16], sóttirnir[17], dýrin[18], fuglarnir, eitr[19], ormar[20]. En er þetta var gert oc vitat, þá var þat skemtun[21] Balldrs oc Ásanna at hann skyldi standa upp á þingum[22], en allir aðrir skyldu sumir skjóta á hann, sumir havggva til[23], sumir berja grjóti[24]. En hvat sem at var gert sakaði hann ecki[25], oc þótti þetta avllum mikill frami[26]. En er þetta sá Loki Laufejarson, þá líkaði honum illa er Baldr sakaði ecki. Hann gèck[27] til

  1. right.
  2. pret. of at læ or hlæ to laugh.
  3. lost.
  4. 1
  5. 2
  6. 3
  7. 4
  8. 5
  9. 6
  10. 7
  11. 8
  12. 9
  13. 10
  14. 11
  15. 12
  16. 13
  17. sicknesses.
  18. beasts. Germ. Thier. Eng. deer.
  19. poison.
  20. worms i.e. snakes. as in the Engl. blind-worm.
  21. the sport.
  22. in their assemblies, meetings.
  23. hew at him.
  24. throw at him with stones.
  25. he took no hurt.
  26. great furthering, great gain.
  27. imperf. of gánga to go.